Almedalsvikan í Visby, á Gotlandi

 

Gegnum opnar lýðræðislegar umræður veitir vikan öllum þeim sem vilja taka þátt í umræðum um samfélagið tækifæri til þess að vera virkir. Frelsið og auðvelt aðgengi að Almedalsvikunni eru einstakt bæði hvað varðar Svíþjóð og heiminn almennt. Allir viðburðir vikunnar eru ókeypis og aðgangur öllum fjráls.

Meira: www.almedalsveckan.info

1559