Alþýðuháskóli – Ein stofnun fjölbreyttur raunveruleiki

 

Er titill nýútkominnar skýrslu frá þekkingarsetri alþýðufræðslunnar, VIFO þar sem saga alþýðuháskólans, efnahagi, skipulagi og starfsemi er lýst.

 
Þá kemur einnig fram að þrátt fyrir að bæði vöxtur og þróun eigi sér stað þá sé þörf fyrir nýsköpun og endurskipulagningu.
Alþýðuháskólanum vex fiskur um hrygg, innihaldið er afar fjölbreytt og fjöldi þátttakenda eykst stöðugt um land allt. Alþýðuháskólinn á þátt í að miðla rannsóknum til íbúa, en þróun og vöxtur er afar misjafn eftir deildum, það á við fjóra stærstu háskólana sem hafa fastráðið starfsfólk með umfangsmestu starfsemina og að hluta til einnig staðbundnar nefndir sem í  sitja sjálfboðaliðar.
Í skýrslunni eru ekki lagðar fram tillögur heldur er umfjöllun um helstu vandamál og viðfangsefni, meðal annars hvort unnt sé að þróa núverandi skipulag stofnunarinnar eða hvort þörf sé á grundavallar skipulagsbreytingum.
 
Lesið greinar og sækið skýrsluna