Alþýðufræðslan byggir brú í menntun

 

Í bæklingnum er frásögn sex ungra þátttakenda sem lýsa því hvernig þátttakan í alþýðufræðslu örvaði þau til frekara náms. Í alþýðufræðslunni er áhersla lögð á séreinkenni kennslufræði alþýðufræðslunnar, m.a. hvetjandi kennslufræði, hvetjandi og rúmt umhverfi, samhengis á milli faglegs, og persónulegs náms sem og á milli náms og ráðgjafar.

Hægt er að hlaða bæklingnum niður frá heimasíðu Dfs.dk