Alþýðufræðslan og kaupfélögin hefja samstarf

 

Men nýju samstarfi á milli FFD og FDB á að greiða fyrir sameiginlegum viðburðum í nærumhverfi. Bæði samtökin eru stofnanir sem byggja á gildum og eflingu alþýðufræðslu, lýðræðislegri almennri menntun, og virkri samfélagsþátttöku. Samtökin eiga það einnig  að sameiginlegt að starfsemin grundavallast á skipulögðum viðburðum í nærumhverfinu.

Lesið meira um samstarfið og samtökin tvö:
http://ffd.dk/paedagogisk-udvikling/fdb-samarbejdet

1715