Árangursrík ráðstefna um nýsköpun!

 

 

Að ráðstefnunni lokinni leggjum við fram nákvæm gögn, skýrslur, viðtöl og vídeóupptökur auk allra spurninga og athugasemda sem komu fram á ráðstefnunni og leggja grundvöll að frekari umræðu um þemað nýsköpun í námi fullorðinna.
Á ráðstefnunni voru 6 aðalframsöguerindi og fyrirlestrar auk 20 kynninga í vinnustofum og nýskapandi starfsemi. NVL þakkar öllum sem komu að framkvæmd ráðstefnunnar fyrir þeirra framlag.

Krækja í heimildir: HTML