Árleg skýrsla OECD um menntatölfræði „Education at a Glance 2016“ komin út

Ljósi er varpað á menntunarstig þjóðarinnar, útgjöld til menntamála og margt fleira Helstu þættirnir sem eru teknir fyrir eru menntunarstig þjóðarinnar, útgjöld til menntamála, aðgengi að menntun og skipulag skólakerfisins.

 

Í kaflanum um Ísland í Education at a Glance fyrir árið 2016 er m.a. vakin athygli á því að hlutfall Íslendinga á aldrinum 25 til 64 ára sem hafa lokið háskólanámi er 4 prósentustigum hærra en meðaltalið í OECD löndunum. 

Heimild: Menntamálaráðuneytið

Útdráttur á íslensku

education_at_a_glance_2016.jpg