Í aðdraganda málþingsins sagði meðlimur Naalakkersuisut fyrir menntun, rannsóknir og norrænt samstarf: - Í öllum tillögum um þróun Grænlands til framtíðar leikur menntun lykil hlutverk. Hvers vegna verðum við að menntast? Á hvaða sviði ættum við að mennta okkur? Til hvaða aðgerða er hægt að grípa til þess að gera fleirum kleift að mennta sig?
- Það er eðlilegt að við sem búum hér spyrjum þessara spurning. Sumum verður svarað á Norræna málþinginu 2012 en öðrum verðið þið sjálf að svara.
Slóðin á heimasíðu menntamálaráðuneytisins er www.nanoq.gl og dk.nanoq.gl
Frétt: http://sermitsiaq.ag/node/117961