Atvinnulausir fá leyfi til þess að stunda nám án þess að atvinnuleysisbæturnar skerðist

 

 

Til þess að fá bætur verður viðkomandi að vera í atvinnuleit og orðinn 25 ára. Umsækjandi verður að semja um námið við vinnumiðlun, sem sker úr um hvort námið er markvisst og eykur færni umsækjanda og bætir þar með stöðu  hans á vinnumarkaði.
Atvinnuleysisbætur eru veittar þeim sem stunda fullt nám. Fullt nám innifelur nám grunnám og  framhaldsnám á háskólastigi, nám í framhaldsskóla fyrir unglinga sem verða að ljúka að minnsta kosti fimm einingum eða sem nemur 25 tímum á viku.

Nánar: PDF