Aukin fjárframlög til nýsköpunar

 
Við erum ljósmæður mikilvægustu nýsköpunarverkefnanna og eigum að hvetja frumkvöðla í öllum skjala- og safnageiranum, segir forstjóri Leikny Haga Indergaard í skjala- og safnaþróunardeild Miðstöðvar skjala-, bóka- og annarra safna ríksins (Statens senter for arkiv, bibliotek og museum). Árið 2007 sóttu 334 aðilar um styrk til stofnunarinnar samtals ríflega 105 milljónir króna. 87 fengu loforð um samtals 26 milljónir. Umsóknirnar vörðuðu nám, þekkingar- og menningarmiðlun, þróun stafrænnar þjónustu, þróun og örygg  safna og framlag var veitt vegna nýsköpunar innan stofnana, sambanda og vegna uppbyggingu tengslaneta. 
Meira um þetta hér: www.abm-utvikling.no/milliondryss-til-abm.html
1142