Aukin sveigjanleiki og betra samhengi í námi á háskólastigi

 

 

Ekki ber að seinka námi stúdenta framtíðarinnar með ónauðsynlegum hindrunum og tvímenntun.  Þess í stað eiga þeir að fá tækifæri til þess að skipuleggja nám sitt þannig að það undirbúi þá sem best undir þátttöku í atvinnulífinu. Danska ríkisstjórnin ætlar meðal annars að draga úr hindrunum á því að meta nám, þar með talið nám sem hefur farið fram erlendis, auk þess að afnema kröfu um aukafög. Þá eru í skýrslunni einnig tillögur um að  allt æðra nám í Danmörku falli undir ein og sömu lög.

Lesið skýrsluna á Fivu.dk