Auknar kröfur til kennara - kennaraskírteini

 

 

- Ef við eigum auka gæðin sænska skólakerfisins verðum við að beina sjónum að kennarastarfinu. Við tökum upp nýja kennaramenntun og leggjum mikið undir í aukna símenntun. Kennaraskírteinið verður ákveðinn gæðastimpill, segir Jan Björklund, menntamálaráðherra Svía.
TIl þess að fá skírteinið verður kennari eða leikskólakennari að hafa lokið prófi auk þess að hafa sýnt fram á að vera hæfur til starfa að loknu kynningartímabili sem varir að minnsta kosti eitt ár.  Viðurkenndur leiðbeinandi á að veita ráð og stuðning á kynningartímabilinu.  Nýju reglurnar ganga í gildi frá og með 1. júlí 2012.

Meira: www.regeringen.se/ sb/d/12466/a/153951