Á To-do málstefnunni sem haldin var undir yfirskriftinni Hvað þarf til svo innflytjendur finni sig sem hluta samfélagsins á Álandi? voru rúmlega 40 manns, fulltrúar stjórnmálaflokka, samtökum innflytjenda, sveitarfélaga og yfirvalda.
Runsas 40 osallistujaa saapui Ahvenanmaalla järjestettyyn seminaariin, jonka teemana oli "Mitä tarvitaan, jotta maahanmuuttajat tuntisivat olevansa osa ahvenanmaalaista yhteiskuntaa?"
To-do-seminariet på temat Vad behövs för att inflyttade ska känna sig inkluderade idet åländska samhället? samlade drygt 40 deltagare som representerade politiker, inflyttade, organisationer, myndigheter och kommuner.
Hagstofan á Álandi (ÅSUB) hefur birt tölur um menntun sem ekki leiðir til prófs, það er að segja námskeið sem boðið er upp á í framhaldsskóla Álands, alþýðufræðslunnar, opna háskólanum auk vinnumarkaðsnámskeiða fyrir fullorðna.
Ahvenanmaan tilasto- ja tutkimustoimisto ÅSUB on julkaissut tilastoja tutkintoon johtamattomasta koulutuksesta
Så här lär man sig på Åland.