Bandarískir stúdentar velja Danmörku

 
Sífellt fleiri bandarískir stúdentar leita til annarra landa til þess að sækja sér aukna færni og þekkingu. Á síðustu fimm árum hefur fjöldi bandarískra stúdenta sem velja að sækja alla sína menntun eða hluta hennar til Danmerkur tvöfaldast. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stærstu nemendaskiptasamtökunum í Bandaríkjunum: International Institute of Education. Ugebrevet A4: „Áhugi bandarískra stúdenta á Danmörku eru góðar fréttir. Hann ekki aðeins viðurkenning á starfsemi danskra menntastofnana heldur einnig vottur um að danska menntakerfið sé framarlega í alþjóðlegri samkeppni en það er afgerandi þáttur í því að Danmörk standi sig í hnattvæðingunni.
Meira á slóðinni: www.ugebreveta4.dk
1323