Danski færniviðmiðaramminn er kominn á Netið

 

 

Viðmiðaramminn tekur yfir átta stig. Gráðurnar og skírteinin eru felld inn í eitt af þessum átta stigum allt eftir því hvaða ávinning menntunin veitir, í formi, þekkingar, leikni og færni. Hvert stig er tilsvarandi stigunum í Evrópska viðmiðarammanum.
Færniviðmiðaramminn fyrir ævinám styður gagnsæi menntakerfisins og eykur tækifæri til hreyfanleika og ævinámi.

Um danska við miðarammann www.iu.dk/dokumentation/kvalifikationsrammer