Distans netið stendur fyrir vefnámskeiðum og málþingum árið i 2011

 

 

Árið 2011 hefur Distans, þemabundið tengslanet NVL, um upplýsingatækni skipulagt röð fimm vefnámskeiða sem öll hefjast kl. 13:00 á CET, eða kl. 11:00 á íslenskum tíma  18. dag mánaðarins, frá því í janúar og til maí. Í apríl og maí eru vefnámskeiðin skipulögð í samstarfi við Nordinfo hópinn með þemanu samfélagsmiðlar. Þann 18. apríl undir yfirskriftinni: How to make social media social? og 18. maí: How to make a strategy to survive in social media?

Meira: Distans tengslanet