Fyrri greiningar af fjárfestingum fyrirtækja í rannsóknum og þróun hafa sýnt fram á jákvæða ávöxtun, en fram til þessa hefur reynst erfitt að meta ávöxtunina í samhengi við fyrirtæki í öðrum löndum. Í nýrri greiningu sem Mennta- og vísindaráðuneytið í Danmörku stóð fyrir í samstarfi við Norrænu ráðherranefndina er þróunin könnuð í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð
Í niðurstöðum greiningarinnar kemur meðal annars fram að dönsk fyrirtæki ná mestum arði af fjárfestingu sem verið er til rannsókna og þróunar í samanburði við fyrirtæki á örðum norrænum löndum og að fyrirtæki í Danmörku og Finnlandi fá mest út úr fjárfestingum til rannsókna og þróunar á sviði vistvænnar tækni, en norsk og sænsk fyrirtæki minna.
Fréttatilkynning Mennta- og vísindaráðuneytisins hér.