Ef lýðháskólinn þinn væri kvikmynd

 
„Ef skólinn þinn væri kvikmynd“  er nafnið á kvikmyndasamkeppni sem samband lýðskóla í Danmörku og Kilroy ferðaskrifstofan veita verðlaun fyrir bestu myndina um lífið á lýðskóla. Myndin „Cooking Højskole“ vann til fyrstu verðlauna sem hugmyndríkasta framlagið um hvernig lífið artar sig í skólanum og hvers vegna það er mikilvægt veganesti ú í lífið.
Nánar um myndina og myndin: www.ffd.dk/weblogs/hvis-din-hoejskole-var-en-film