Þeim fjölgar sem ljúka námi úr framhaldsskóla

 
Með tölfræðinni  er hægt að fylgjast með því hvort danska ríkisstjórnin nær markmiðum um menntun, en þar eru upplýsingar um árganga, tímabil fyrir spár um framgang, kyn og þjóðerni. Tölurnar sýna árangur á öllum sviðum.
 
Meira: HTML
Meira um tölfræðina: HTML
1381