Þekking og atvinna fyrir ungt fólk

 

Með henni á að tryggja að allt ungt fólk undir 25 ára aldri og ungir stúdentar, sem nýlega hafa brautskrást  og ekki hafa náð 30 ára aldri, eiga að fá tilboð um vinnu, starfsþjálfun, nám, vinnustofu eða endurhæfingarpláss áður en innan þriggja mánaða frá því að þeir hófu atvinnuleit.
Af tölum um atvinnuástandið má sjá að það voru samtals 54.600 atvinnuleitendur undir 29 ára aldri í ágúst síðastliðnum. Þar af voru 30.300 yngri en 25 ára. Um það bil þriðjungur þeirra höfðu einungis lokið námi úr grunnskóla. Nær helmingur atvinnuleitenda hafa lokið starfsmenntun en eru samt á vinnu.

Nánar: Tem.fi

1396