Þekkingarsetur alþýðufræðslunnar fær föst framlög

 

Þekkingarsetur alþýðufræðslunnar (Vifo) var komið á laggirnar árið 2013 með þriggja ára verkefnasamningi.

 
Ane Cecilie Blichfeldt/norden.org
28-05-2014

Danska þjóðþingið hefur samþykkt að gera Vifo að hluta af fastri starfsemi greiningarmiðstöðvar íþróttasambandsins með sérstakri fjárveitingu að upphæð tveimur milljónum danskra króna ár hvert.  Þar með er rekstrargrundvöllur setursins tryggður til framtíðar. 

Frétt á síðu Læs hér
Frétt á síðu danska alþýðufræðslusambandsins hér
Nánar á síðu menningarráðuneytisins hér