Evrópska þema ársins 2009 – er sköpun og nýsköpun Nyhetsbrev 28-01-2009 Nordisk Netværk Voksnes Læring Tilmeld dig nyhedsbrev fra NVL Nordisk Netværk Voksnes Læring 28-01-2009 Auk menntunar og menningar varðar þemað m.a. viðskipta-, byggða- og vísindamál. Á árinu eru ýmsir viðburðir og verkefni skipulögð með það að markmiðið að efla og gera þýðingu og tækifæri sköpunarkrafts og nýsköpunar greinilegri. Það er m.a. talið brýnt að skapa umhverfi sem hvetur til nýrra hugmynda. Meginatriði þemaársins í Finnlandi eru að: • hvetja til framkvæmda sem efla sköpunarkraft og nýsköpun í skólum og menntastofnunum • efla samskipti stofnana, skóla, háskóla, og fræðsluaðila • miðla dæmum um fyrirmyndarverkefni og aðgerðir • sýna fram á mikilvægi sköpunarkrafts og nýsköpunar í lífi fólks www.minedu.fi/euteemavuosi/?lang=sv innovation kreativitet utveckling 1472