Fá ekki störf við hæfi

 

 

Innflytjendur frá Afríku, Asíu og fl. landa í Noregi, sem lokið hafa fjögurra ára menntun á háskólastigi, voru árið 2009 þrisvar sinnum líklegri til þess að gegna störfum sem þeir eru ofmenntaðir fyrir en aðrir samfélagsþegnar.  Nærri lætur að 4 prósent íbúanna gegni störfum þar sem forleg færni þeirra er meiri en starfið gerir kröfur um. Tölurnar meðal innflytjenda eru miklu hærri og vel menntaðir innflytjendur frá Afríku og Asíu virðast eiga í sérstaklega erfitt með að nýta færni sína í atvinnulífinu.

Nánar: www.ledernett.no/id/42707