Félagsmiðlar mikilvægir fyrir samheldni í sveitarfélögum

 

Þær stofnanir hjá sveitarfélögunum sem oftast notfæra sér félagsmiðla eru félagsmiðstöðvar (73 %) bókasöfn (67 %) og stjórnsýslan (37 %) auk þess sem skólarnir nota þá í (32 %) tilfella og ferðaþjónustan í (30 %).
- Sveitarfélögin nota bæði sérsniðnar lausnir og þekktari kerfi eins Facebook, YouTube og Twitter, segir vefstjóri Sambands finnskra sveitarfélaga Pi Krogell-Magni.
Könnun á notkun félagsmiðla í finnskum sveitarfélögunum í fór í fyrsta skipti fram í september 2011. Svarhlutfallið var 40 prósent.

Meira: Kommunerna.net

1609