Vísarnir lýsa mismunandi fyrirbrigðum í formi tölfræði línurita, tafla og greinandi texta. Auðvelt er að afrita töflur og skýringarmyndir til notkunar.
Hagstofan í Finnlandi og skrifstofa forsætisráðherra standa sameiginlega að upplýsingaveitunni Findikator er nú einnig til í sænskri og enskri útgáfu. Þá hefur aðgengi verið bætt og virkni síðunnar verið aukin og félagsmiðlarnir tengdir henni.
Meira www.findikator.fi/sv