Æfingakennsla nýtist kennurum i almennri fullorðinsfræðslu vel

Niðurstöður mats á námi í færnieflingu í „Almennri kennslufræði fullorðinna og stjórnun kennslufræði“ fyrir kennara í almennri fullorðinsfræðslu, benda til þess að ýmsir þættir virka til framdráttar námi og upplifunar af árangri.

 

Á meðal þess sem bent er að framkvæmd og mikilvægi æfingakennslu vaxi þegar bæði stjórnendur og  þátttakendur í kennsluferlinu prófa nýja þekkingu og vinna í framhaldi með reynsluna á einstaklingsvísu eða ásamt vinnufélögum. 

Þróunarverkefnið var framkvæmt af frumkvæði ráðuneytis barna, kennslu og jafnréttis (MBUL) af háskólanum við Litlabelti. Danska námsmatsstofnunin, EVA lagði mat á ferlið. 

Nánar um verkefnið á heimasíðu ráðuneytisins