Fjöldi hælisleitenda hefur notið átaks alþýðufræðslunnar

Um það bil 55 prósent af markhópnum tóku þátt í átakinu samkvæmt nýútkominni skýrslu sem Alþýðufræðsluráðið hefur afhent ríkisstjórninni.

 

Á liðnum árum hafa Svíar tekið á móti miklum fjölda hælisleitenda. Fjöldi yfirvalda hafa komið að því og samfélagið hefur verið virkjað til stuðnings og aðstoðar.

Alþýðufræðslan hefur létt leiðina inn í sænskt atvinnulíf og samfélag fyrir þá sem hafa hlotið dvalarleyfi.

Meira