Fjöldi ófaglærðra vinna sem ofur ófaglærðir

 

 

Niðurstöður nýlegrar greiningar sem þankabankinn DEA sýna meðal annars að nálægt 60% ófaglærðra sinna verkefnum sem krefjast meiri færni enn felst í menntun þeirra.

Tæplega 15 prósent faglærðra sinna verkefnum sem krefjast meiri færni. Greining staðfestir að að það er einkum vinnumarkaðsmenntun, (AMU námskeið) en einnig almenn sí- og endurmenntun fyrir fullorðna (VEU) sem nýtast til að efla færni. Þrátt fyrir mikinn mismun á milli atvinnugreina benda niðurstöðurnar til að margir sinni verkefnum sem krefjast meiri færni en menntunarstig þeirra kveður á um.

Sækið skýrsluna