Samkvæmt greiningu DEA er tilhneiging til þess að samhliða því að starfsmenntaskólar þróist í átt að fullorðinsfræðslustofnunum verði þeir óvinsælli meðal unglinga sem þurfa að velja sér menntun að loknum grunnskóla. Sérfræðingar þankabankans efast um að aðgerðirnar sem felast í endurbótunum á starfsmenntun frá því í febrúar 2014, sem meðal annars felast í aðfararnámi ætlað unglingunum sem koma beint úr grunnskólanum, nægi til þess að snúa þeirri þróun.
Nánar á heimasíðu DEA
Lesið greinargerðina frá DEA: PDF