Fjölgum góðum kennurum!

 

 
Herferðin á að standa í þrjú ár og kostnaður við hann verður 20 miljónir NOK eða nærrum 360 milljónir ISK.
- Markmið ríkisstjórnarinnar er að auka gæði norskra skóla. Það er aðeins hægt ef góðum kennurum fjölgar. Starf kennarans er bæði krefjandi og gefandi en það hentar ekki öllum.  – Býrð þú yfir réttu hæfileikunum verða þeir sem hafa áhuga að spyrja sig segir  menntamálaráðherra Norðmanna Tora Aasland. Hún leggur áherslu á að það fylgi því áskorun að vera kennari og þess vegna verða umsækjendur að búa yfir mikilli þekkingu, vera umhyggjusamir og njóta þess að miðla.   
Meira...