Að hans ósk er athyglinni einkum beint að fjölmenningu og að því að efla meðvitund um hana. Frá árinu 2008 eiga menningarstofnanir að endurspegla betur þá fjölmenningu sem er til staðar í Noregi. Markmiðið er að gera Noreg að virku fjölmenningarlegu samfélagi . Menningarmálaráðherrann mun kynna áætlanir og sýn norsku ríkisstjórnarinnar fyrir fjölmenningarárið 2008 á ráðstefnu í Drammen þann 20. mars. Bente Guro Møller mun stýra verkefninu.
1149