Það eru einkum minnihlutahópar tungumála- eða menningarhópar eins og t.d. innflytjenda og róma-fólk sem njóta styrkjanna. Hæstu styrkina hljóta félög rússneskumælandi og Kassandra r.f., fyrirtæki sem skipuleggur fjölmenningarlega listastarfsemi. Auk minnihlutahópanna hlutu finnskir alþýðufræðsluaðilar sem vinna gegn kynþáttamisrétti og umburðarlyndi styrki.
Menningarstarfsemi á samísku á vegum samískra félagasamtaka fá árlega sérstaka styrki frá menntamálaráðuneytinu. Samaþingið úthlutar styrktarfénu.
Meira á: Minedu.fi