Þetta er tillaga aðgerðahóps sem falið hefur verið að leggja drög að aðgerðaráætlun menntaútflutnings. Aðgerðahópurinn afmarkaði vinnu sína við menntun á háskólastigi, en hægt væri að aðlaga meirihluta tillagnanna að starfsmenntun. Aðgerðaráætlunin byggir á því að menntaútflutningur verði arðbær starfsemi.
Nánar á Minedu.fi.