Norðurlöndin verma efstu sæti fjölda alþjóðlegra lista og skráa um þróun, nýsköpunarhæfni, hamingju, jafnrétti og svo framvegis. Málið er varðar háa stöðu á lista OECD með samanburði á mismuni þess tíma sem tekur innfædda atvinnuleitendur og flóttamenn sem búa á Norðurlöndum að hasla sér völl á vinnumarkaði. Það tekur að meðaltali fimm til tíu ár fyrir þá sem komið hafa til landanna sem flóttamenn að hasla sér völl á vinnumarkaði Norðurlanda, þótt mismunur sé á milli ólíkra hópa eftir aldri, kyni, upprunaland eða menntastöðu.
Í þessari samantekt þeirrar þekkingar sem Nordregio hefur tekið saman um aðlögun.
Skýrsla Nordregio: Policies and measures for speeding up labour market integration of refugees in the Nordic region: A knowledge overview