Í nýrri námsskrá fyrir grunnskólann sem gekk í gildi í ágúst 2011 er lögð mikil áhersla á frumkvöðlahátt. Það felur í sér færni í samskiptum og sköpun sem á að glæða forvitni, áhuga og hvatningu nemendanna til þess að þroska sköpunargáfu sína. Í tengslum við það hefur fjöldi nemendahópa um allar eyjar hafist handa við nýsköpunarverkefni sem m.a. taka yfir samstarf við fyrirtæki og fræðimenn, þau hafa tekið þátt í svokölluðum Innovation Camp og hafa keppt um þátttöku í FN- úrslitakeppninni. Það var NámX í Eysturskólanum sem bar sigur út býtum í ár.
Meira um úrslitakeppina og sigurverkefnið á: www.is.elitehost.dk/node/187, og ávarp menntamálráðherra til ungu frumkvöðlanna í Norræna húsinu: Mmr.fo