Fræðsluspilið ”Benspænd” (Fæti brugðið fyrir) hámarkar lausn vandamála í byggingarferli

 

Þróunarvinnan var undir stjórn Menntavísindasviðs háskólans í  Árósum og leikjafyrirtækinu WORKZ, sem hafa átt náið samstarf við fræðimenn frá rannsóknastofnun í stjórnun bygginga við viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn auk fjölmargra framkvæmdaaðila úr byggingargeiranum. 
Hægt er að nálgast leikinn án endurgjalds á Netinu, það er notkun þess einnig og reynt er að höfða til sem flestra sem hafa áhuga á eða reynslu af byggingum.

Nánar: www.benspaend.dk

Nánari upplýsingar á Dpu.dk