Frá leikskóla til fullorðinsfræðslu

 
Í heftinu Menntun í Noregi er að finna yfirlit yfir menntun á vegum hins opinbera – frá leikskóla til fullorðinsfræðslu. Af samtals 4,5 milljónum Norðmanna leggja 1,9 milljón stund á nám. Ein milljón þeirra tekur þátt í fullorðinsfræðslu. Það er stefna ríkisstjórnarinnar að símenntun sé skipulögð sem ævilangt verkefni til þess að unnt verði að mæta þjóðfélagsbreytingunum á uppbyggilegan hátt og vísar til að „Það er markmið okkar að norsk menntastefna verði meðal þeirra bestu í heiminum hvað varðar fagsvið, breidd í þátttöku og framkvæmd. Gæði menntunar hefur áhrif á þau gildi sem þróast í samfélaginu. “
Hægt er að nálgast heftið í heild sinni:
www.regjeringen.no/upload/KD/Vedlegg/kd_f4133b_web.pdf