Eftir umbæturnar skiptast verkefni á sviði menntunar og rannsókna í tvær deildir, deild menntastefnu og deild háskóla og rannsókna. Framhaldsfræðslan er nú í eigin skrifstofu sem er hluti af deild háskóla og rannsókna.
Verkefni skrifstofu fullorðinsfræðslu eru m.a. alþýðufræðsla, kerfi starfsmenntaprófa, og starfsmiðuð endurmenntun, iðnnám, próf í tungumálum, æðri starfsmenntun og opin háskólamenntun.
Nánari upplýsingar á vef ráðuneytisins: Minedu.fi