Frivux-könnunin verður ekki að veruleika

 
Ástæða þessa er sú að ríkisstjórnin telur að hraði endurbóta í menntamálum næstu árin sé nú þegar orðinn of mikill. Það að setja ný skólalög, nýjan einkunna- og vitnisburðaskala, nýjar kennsluáætlanir, nýja kennaramenntun og samtímis innleiða umfangsmiklar breytingar á menntakerfinu verði nægt verkefni og enn fleiri stór verkefni gæti haft áhrif á gæði þessara umfangsmiklu aðgerða í menntamálum sem nú þegar á sér stað. 
Sjá hér www.regeringen.se/sb/d/9985/a/100373
1146