Færni sem innflytjendur búa yfir þegar þeir koma til Danmerkur er vannýtt á vinnumarkaðinum

 

 

Menntun sem aflað hefur verið áður en flutt er til Danmerkur auðveldar ekki aðgang að dönskum vinnumarkaði. Í flestum tilfellum verða menntaðir innflytjendur að bæta við sig menntun í Danmörku til þess að vera gjaldgengir á vinnumarkaði. Þeir afla sér mun meiri menntunar en innflytjendur sem ekki hafa menntun áður en þeir koma til landsins. Að færni innflytjenda er ekki betur nýtt hefur í för með sér sóun á kröftum og samfélagsleg vandamál , að mennta þá sem þegar hafa aflað sér menntunar í stað þess að nýta menntunina til þess að mennta þá innflytjendur sem minnsta menntun hafa. Niðurstöður rannsóknarinnar benda á að þörf fyrir að bæta mata á færni útlendinga.

Hlaðið rannsókninni niður af síðu Akf.dk