Norska ríkisstjórnin hefur lagt fram nýtt frumvarp á Stortinget sem ber heitið Menntun til velferðar (Utdanning for velferd). Í frumvarpinu er bent á að þörf er á gríðarlegum endurbótum á menntun á sviði heilbrigðis- og félagsmála svo hægt verði að bjóða upp á nauðsynlega færni til framtíðar.
Meira á síðu norska stjórnarráðsins: Regjeringen.no