Færniþróun fyrir sfi-kennara.

 
(sfi = svenska för invandrare, sænska fyrir útlendinga)
Í haust verður hrint í framkvæmd nýrri áherslu um einingabæra færniþróun fyrir sfi-kennara með 9 námskeiðum í fjarkennslu við 7 mismunandi háskóla. Verkefnið er unnið í samstarfi við Miðstöð sfi og sænsku sem annars máls og Samband sænskra sveitarfélaga.
www.skolutveckling.se/
utbildning_arbetsliv_tillvaxt/vuxnas_larande/sfi