Fræðslusamböndin veðja á tungumál

 

 

Til þess að koma þessu ferli af stað hafa forsvarsmenn þeirra ákveðið að takast á við tungumál þeirra. Fræðslusamböndin hafa tilnefnt í málnefnd með fulltrúum 9 sambanda og nefndin hvetur nú aðra til þess að leggja sitt af mörkum og koma áliti sínu á framfæri. Ef til vill hafa norrænir félagar skoðanir á því hvaða orð og hugtök virka? Nefndin hvetur alla áhugasama til þess að taka smápróf um sjálfboðaliðastörf og fullorðinsfræðslu á slóðinni: http://tjenester.aftenposten.no/quiz/quiz.htm?id=1416

Lesið alla greinina um málnefndina: Vofo.no.