Frumkvæði um aðgerðir til þess að koma ungu fólki í atvinnu „Ungepakke 2“ hefur borið árangur -sýnir nýlegt mat

 

Það leiddi  meðal annars til þess að víðtækum aðgerðum til að fjölga tækifærum ungs fólks til þess að komast út á vinnumarkaðinn eða í nám var hrint í framkvæmd og áttu sinn þátt í því að bæta menntun vinnuaflsins til lengri tíma. Mat á aðgerðunum leiðir í ljós að verulega hefur dregið úr fjölda ungs fólks sem hvorki er í námi né vinnu. Ungu fólki á vinnumarkaði eða er í námi hefur fjölgað.

Lesið matið: Uvm.dk

1567