Frumkvöðlaátakið – nýsköpun og framkvæmdir

 
Átakinu er beint til kennara, sem hafa dug og þor til þess að prófa nýjar leiðir, kjark til þess að gerast frumkvöðlar og brydda upp á nýbreytnistarfi í kennslunni, sem eflir sköpunarkraft nemenda, nýsköpunar- og framkvæmdahæfni. Sjónarhorninu er beint að nýsköpunarstarfi skóla og stofnana og að þessir aðilar leggi verkefninu lið með því að gera kennurum kleift að vinna að slíku verkefni.. 
Frumkvöðlatímaritið er hluti af þessu átaki og í nýjasta tölublaði þess eru margar góðar tillögur að því hvernig hægt er að ýta undir nýsköpun og frumkvæði í skólakerfinu. Í tímaritinu er greint frá raunverulegum dæmum  um nýsköpun og frumkvæði þar sem getið er verkfæra og aðferða sem stjórnendur geta nýtt sér við að ýta úr vör skólum og menntastofnunum sem leggja áherslu á nýsköpun.
Lesið meira á slóðinni www.uvm.dk/07/p2.htm?menuid=6410
Fyrr, í sama átaki, hefur verið gefin út ”Innovationskraft på professionshøjskoler”.  Útgáfuna er hægt að hlaða niður af slóðinni http://pub.uvm.dk/2007/innovationskraft/
1433