Frumkvöðulsháttur hluti af kennslu í grunnskóla

 

Í nýrri námsskrá fyrir grunnskóla, sem tók gildi í ágúst á þessu ári, er mikil áhersla lögð á frumkvöðulshátt, einkum í sambandi við grunnleikni í öllum námsgreinum. Undir þá leikni falla meðal annars samskipti og sköpun, sem eiga að örva forvitni nemendanna, löngun og hvatningu til þess að þroska með sér sköpunarmátt sinn. Vegna þess hve Frumkvöðlasetrið hefur langa reynslu af frumkvöðulshætti, einkum í samstarfi við atvinnulífið, er nú lagður grundvöllur fyrir skipulagt samstarf á milli setursins og grunnskólans.

Nánar: Mmr.fo & på Is.fo