Fundur fólksins á Borgundarhólmi

 

Í sjötta skipti fór fundur fólksins fram á Borgundarhólmi.

 

Rætur Fundar fólksins á Borgundarhólmi sem nýtur aukinna vinsælda má rekja til Almedalsvikunnar á Gotlandi. Fundurinn er haldinn í 24 viku ársins í hafnarbænum Allinge á norður hluta Borgundarhólms. Fundur fólksins er árleg áminning um hve brýnt er að verja og meta opið lýðræði í Danmörku. Fundur fólksins er rekinn á félagslegum forsendum af sveitarfélaginu Borgundarhólmi.

Lesið um bakgrunn, hugmyndafræði og dagaskrá fundarins