Fyrsti hópur meistaranema í viðburðastjórnun útskrifast í Danmörku

 
Af því tilefni verður boðið upp á málþing og útskrift miðvikudaginn 20. júní 2007. Viðburðastjórnun veltir 175 milljörðum danskra króna eða sem samsvarar til 7-8 hundraðshluta af þjóðartekjum. Talið er að mögulegt sé að auka hlutdeildina til muna vegna þess að viðburðir af öllu tagi muni í framtíðinni heyra öllum hliðum tilverunnar.
Meira: www.ruc.dk/ruc/omruc/pressemeddelelser/23052007/