Gæðastefna alþýðufræðslunnar

 

 
Upplýsingunum verður safnað saman og þær greindar af Alþýðufræðsluráðinu. Ráðið setur saman eina lokaskýrslu sem kemur til með að gefa nýja mynd af gæðastarfi alþýðufræðslunnar og hvernig alþýðufræðslan stendur gagnvart markmiðum og framkvæmdum sem ríkisvaldið hefur lagt til. Þessi lokaskýrsla getur jafnvel orðið fyrirmynd að þróun gæðastarfs. Skýrslunni á að skila til Menntamálaráðuneytisins þann 22. febrúar 2008. Í apríl 2008 mun lokaskýrslan í endanlegri útgáfu verða kynnt námssamtökunum og lýðháskólum á fjölda ráðstefna.