Gátt að Norðrinu er ný vefgátt sem á að leiða til aukinnar meðvitundar um fjölbreytt framboð stuðnings, gagna, og tækifæra til samskipta fyrir skóla og háskóla í Finnlandi sem óska eftir samstarfi við og vilja miðla hugmyndum til annarra skóla á Norðurlöndunum.