Gátt að Norðrinu

Gátt að Norðrinu er ný vefgátt sem á að leiða til aukinnar meðvitundar um fjölbreytt framboð stuðnings, gagna, og tækifæra til samskipta fyrir skóla og háskóla í Finnlandi sem óska eftir samstarfi við og vilja miðla hugmyndum til annarra skóla á Norðurlöndunum.

 

Opnun gáttarinnar var afleiðing af mati CIMO (Alþjóðaskrifstofunnar í Finnlandi) á mikilvægi norræns samstarfs fyrir menntageirann í Finnlandi. Matið leiddi í ljós að víðtækt samstarf  er fyrir hendi á öllum menntastigum. Jafnframt er þörf á miðlægum upplýsingum um öll þau samstarfstækifæri sem í boði eru. 

Meira: www.edu.fi/portentillnorden