Gæðaumbætur gengust undir próf

 
Kerfið sem tryggja átti gæði náms fékk ekki bestu einkunn og fram til þessa hefur ekki verið hægt að merkja nein greinileg áhrif á þróun gæða. Þetta er meðal þess sem kemur fram í úttekt á gæðaumbótunum sem lögð var fram þann 23. janúar sl.
Það er heldur ekki hægt að staðfesta að stúdentarnir læri meira. Í skýrslunni kemur hins vegar fram að loknum einingum fjölgar og að það geti bent til jákvæðrar þróunar á heildar ávinningi náms. Umsóknum í nám á háskólastigi hefur fjölgað mikið eftir færniumbæturnar en fjöldi nema í lýðháskólunum helst óbreyttur. Hægt er að nálgast skýrsluna alla á slóðinni:  Link.
1357